SUP 2020

SUP námskeið

SUP námskeiðin hjá okkur verða haldin alla þriðjudaga í sumar kl 20:00. Á námskeiðinu förum við vel yfir undirstöðu atriðin, tæknina við að róa og öryggisatriði. Við róum svo aðeins út á poll og æfum okkur. Við mælum með námskeiði áður en halið er í lengri ferð.Þeir sem koma á þetta námskeið fá 25% afslátt ef þeir vilja koma í framhaldinu í róður með okkur.

Skráning 

Við mælum með að 
hafa samband við okkur
í síma 636 4044 eða með
e pósti á pni@pni.is

 

Lengd námskeiðs

1 klukkutími

BÆJARRÓÐUR

Komdu og upplifðu Akureyri frá nýju sjónarhorni. Í þessum róðri förum við vel yfir undirstöðuatriði ásamt því að róa frá Nökkva (Siglingaklúbbi Akureyrar) meðfram bæjarstrandlengjunni inn að menningarhúsinu Hofi og til baka. 

KVÖLDRÓÐUR

Í þessum róðri förum við vel yfir undirstöðuatriði og tæknina við að róa. Róum um Pollinn og ef veður leyfir förum við yfir í heiði og jafnvel út að heitafossi.

FJÖLSKYLDUFJÖR

Á vit ævintýranna! Í þessum róðri verður farið í ferðalag og fundinn stórbrotinn staður til róa á.  Mismunandi áfangastaðir.

HÓPAFERÐIR

Hópefli – Hvataferðir Vinnustaðaferðir

Ert þú að skipuleggja ferð fyrir vinnustaðinn þinn, saumaklúbbinn, fjölskylduna eða bara ferð fyrir góða vini? 

Þá ert þú á réttum stað.

 

Lífið er ferðalag, njóttu þess! Life is an adventure, enjoy it!

Hafðu samband

Sími

+354 696 4044

Póstfang

pni@pni.is

Heimilisfang

Strandgata 14, við World Class hjá Hofi, Akureyri.

600 Akureyri