KVÖLDRÓÐUR

KVÖLDRÓÐUR

Í þessum róðri förum við vel yfir undirstöðuatriði og tæknina við að róa. Róum um Pollinn og ef veður leyfir förum við yfir í heiði og jafnvel út að heitafossi.  

Verð:   8.500kr 

Innifalið í ferð: 

 • Kynnig og kennsla á SUP betti 
 • Róðrabretti, árar og allur öryggisbúnaður 
 • Þurrbúningur 
 • Skór og vettlingar 

Lengd ferðar:  2-3 tímar  

Staðsetning:  Strandgata 14, við World Class hjá Hofi, Akureyri.

Fjöldi farþega í ferð: 

 • Minnst: 3  
 • Mest: 10 

Gott að hafa meðferðis: 

 • Hlýr og þæginlegur innanundirfatnaður 
 • Auka föt ef þú skyldir blotna – en líkur á því eru litlar 

Skilmálar: 

 • Aldurstakmark – 14 ára 
 • Vera örugg/ur í vatni og vera synt/ur 
 • Vera líkamlega vel á þig komin/n
 • Brettin þola allt að 150kg þyngd 
 • Óléttum konum er ekki ráðlagt að fara á brettin 

 • Athugið að við mælum með því að ef þið komið með rafmagnstæki (síma, myndavélar eða annað slíkt) að tækin séu vatnsheld eða í vatnsheldum hulstrum 

 

Veldu þína dagsettningu.

April 2021
Mon Tue Wed Thu Fri Sat Sun
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012

Skilmálar – veður og aðstæður. 

Vinsamlegast athugið að ferðirnar eru mjög háðar veðri og vindum. Af öryggisástæðum áskiljum við okkur þann rétt að fresta/fella niður ferðir ef veður eða aðrar aðstæður uppfylla ekki skilyrði. Þetta getur gerst með stuttum fyrirvara. Ef ferð fellur niður vegna veðurs á viðskiptavinur rétt á fullri endurgreiðslu, einnig er hægt að færa eða endurskipuleggja ferðina. 

Lífið er ferðalag, njóttu þess!

Life is an adventure, enjoy the ride!

Hafðu samband

Sími

+354 696 4044

+354 822 8582

Póstfang

pni@pni.is

Heimilisfang

Strandgata 14, við World Class hjá Hofi, Akureyri.

600 Akureyri