Paddle North Iceland er ævintýrafyrirtæki sem sérhæfir sig í sjó– og vatnaferðum á róðrabrettum.
Markmið okkar er að bjóða uppá ógleymanlega samverustund úti í stórbrotinni náttúru íslands.
Ef þú ert ævintýragjarn/gjörn eða langar að gera eitthvað nýtt og spennandi þá ættir þú að hafa samband við okkur.
Við tökum við einstaklingum og hópum. Sérsníðum ferðir í kringum hópa ef þess er óskað.
Lífið er ferðalag, njóttu þess! Life is an adventure, enjoy it!
Hafðu samband
Sími
+354 822-8582
Póstfang
pni@pni.is
Staðsetning
Hér og þar…aðallega þar